Allir komnir heim

Jæja þá eru belgíufararnir komnir heim, og mæta galvaskir til vinni eldsnemma í fyrramálið. Hlakka ekkert smá til að fá að heyra slúður úr kaffi heiminum :)

Þá getur lífið haldið áfram sinn vana gang og allt orðið eins og það á að vera, hjúkk :D En annars held ég að kaffi vikunnar sé glænýtt kaffi frá Ruwanda, Bragðmikið og gott kaffi, dökkt súkkulaði, sætur blómakeimur, yndislegt kaffi í allastaði, svo spillir ekki fyrir að það er 100%Burbon ;) allavega mitt uppáhalds þessa dagana.....

Mæli eindregið með því að allir smakki það, frábæra afríku kaffi, minnir á kenía og sídamó svona sirka hehe jæja þá er komin tími fyrir hvíld, áður en að maður fær allt slúðrið beint í æð.

Kristín Velkominn aftur í hópinn ;) þú skilur mig

 Kv Marta


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: The baristas

Er þá mikið sírnibragð af kaffinu, en samt með góða fyllingu?  Ég verð samt að játa á mig smá fáfræði hér. Hvað er að vera 100% burbon. Það er eitthvað nýtt. Af hverju útskýriru þetta ekki fyrir okkur hinum Marta

Kveðjur frá Akureyri, Kristín

The baristas, 24.5.2007 kl. 09:57

2 identicon

Burbon er afbrigði af kaffiplöntunni.... very fancy í dag :)

Marta (IP-tala skráð) 24.5.2007 kl. 17:24

3 Smámynd: The baristas

Mig grunaði það nú reyndar.  Var að spá hvort það kæmi einhver nánari útskýring.

The baristas, 24.5.2007 kl. 18:48

4 Smámynd: Guðríður Haraldsdóttir

Mun kaupa mér Ruwanda við fyrsta tækifæri. Kær kveðja og knús til allra kaffibarþjónanna minna. Misssss you!

Guðríður Haraldsdóttir, 25.5.2007 kl. 01:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband