Keppnir í kaffi

Núna eru yfirstaðnar fullt af keppnum innan kaffiheimsins, fyrst var það keppni í mjólkurlist, hún snýst um það að búa til sem fallegasta munstrið í kaffibollan, og auðvitað vann Kaffitár það. Svo var það keppni í kaffi í góðum vínanda, sú keppni snýst um það að búa til fullkomin Irich coffe, og einn frjálsan drykk með áfengi í, og Kaffitár vann það, Svo var það íslandsmót þá er keppt í því hversu góur kaffibarþjónn þú ert, Og Kaffitár vann það líka 1,2,3,5 sæti, besta expressó, besta cappuccino, besta frjálsa drykkinn, og bestu tækni, íha við unnum sem sagt allt sem að hægt var að vinna og ég er mjög stolt af okkar fólki, Sem og fyrirtækinu í heild sinni.

Svo næst á dagskrá eru keppnir utanlands og fara þær fram á næstu dögum, mjólk og vín keppnirnar fara fram í Andwerpen í belgíu og heimsmeistaramótið fer fram í Tókýó...... Gangi ykkur vel keppendur góðir.

Kveð að sinni


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju með skemmtilegt blogg, á sennilega eftir að kíkja oft hérna við.

Til hamingju líka með alla titlana, þeir voru mjög verðskuldaðir.

En rétt skal þó vera rétt. Kaffitár vann ekki mjólkurlistarkeppnina heldur var það hann Siggi frá Te og kaffi.

Þakka annars fyrir alveg frábært Íslandsmeistarmót um daginn. Andinn á keppnisstað var frábær og æðislegt að sjá hvað allir keppendur voru miklir vinir og staðráðnir í að hafa gaman :) Höldum svona áfram :)

Bestu kaffikveðjur, Elfa Dröfn Stefánsdóttir, kaffibarþjónn hjá Te&Kaffi

Elfa Dröfn Stefánsdóttir (IP-tala skráð) 20.5.2007 kl. 17:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband