Bloggvinir

Smá problem.... eða kannski ekki svo mikið, kann bara ekki alveg nógu vel á þetta moggablogg, þannig að kannski ef að einhver skildi nú detta hér inn á, kannski að þú lesandi góður gæti bent mér/okkur á það hvernig maður setur inn svona blogg vini????? Er það möguleiki, þ.e. ef að einhver er að kíkja hingað á okkur.........

Caio bella


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Marta bara spyrja mig

Kristín (IP-tala skráð) 15.5.2007 kl. 09:01

2 identicon

nú eða mig..

Ingi V. (IP-tala skráð) 15.5.2007 kl. 17:08

3 identicon

Já er að spurja ykkur og af hverju svarið þið mér ekki???

Marta (IP-tala skráð) 15.5.2007 kl. 18:03

4 Smámynd: Ingi Valur Grétarsson

nú, fyrst af öllu þarftu að vera innskráð á blog.is. þar næst ferðu inná síðu viðkomandi og ætti að vera borði efst á skjánum sem segir þér að þú sért innskráð sem (nafn). þar er nokkur sem kallast bloggvinir að mig minnir og í þeim flettiglugga getur þú valir að bæta viðkomandi í bloggvini. eins og þú hefur eflaust tekið eftir þá fær viðkomandi skilaboð um að þú viljir vera memm og þarf bara að samþykkja þig. punktur og basta. :)

Ingi Valur Grétarsson, 15.5.2007 kl. 18:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband