15.5.2007 | 19:30
Kaffi?
Ég er að springa úr ánægju með þetta blogg. En hvað eigum við að gera við það. Mig langar svolítið að blogga um kaffi og menninguna tengda því, kaffihús sem maður fer á og annað í þeim dúr. Hvað segið þið hvað vill fólk fá að lesa á bloggsíðu hjá svo frábæru fólki eins og okkur sem erum að gömlum vana hist og her um heiminn. Stödd í ólíkum menningarheimum þannig að við höfum fullt um lífið, tilveruna og kaffið að segja.
Með kveðju Kristín
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.