18.9.2007 | 16:48
Þriðjudagur
Fyrir alvöru kaffi áhuga fólk vil ég benda á þessa heimasíðu. Þetta eru Klaus fyrverandi heimsmeistari og Peter fyrverandi brennari á Estate og fleiri góðir kaffinördar frá Estate. Flott kaffiframtak hjá þeim
Núna um helgina stendur td yfir norðurlandamót kaffibarþjóna í Svíþjóð ekkert smá gaman. Alltaf stuð í kringum Nordic
http://www.nordicbaristacup.com/
Spennandi að sjá hvernig það fer.
Er búin að vera að drekka Gvatemala í allan dag og það er bara nokkuð gott. Hrifin af því. Ekki alveg með það á hreinu hvaða Gvatemala þetta var en Kaffitár býður upp á 3 tegundir af Gvatemala. Kem sennilega með meiri greiningu síðar þegar það verður búin að vera alminnileg kaffismökkun
Later Kristín
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.