Nýtt útlit

Ég hef nú alltaf talist frekar nýjungagjörn ung kona.  Óttast ekki breytingar heldur tek þeim yfirleitt fagnandi.  En mér gengur frekar illa að venjast nýja útlitinu á mbl.is.  Mér finnst samt vef fréttirnar algjör snild.  Svo finnst mér mbl.is og ruv.is eiginlega líta nákvæmlega eins út.  Kannski er þetta svona nýtt alþjóðlegt fréttavefsútlit,  hvað veit ég.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband