28.11.2007 | 18:39
Nýtt útlit
Ég hef nú alltaf talist frekar nýjungagjörn ung kona. Óttast ekki breytingar heldur tek þeim yfirleitt fagnandi. En mér gengur frekar illa að venjast nýja útlitinu á mbl.is. Mér finnst samt vef fréttirnar algjör snild. Svo finnst mér mbl.is og ruv.is eiginlega líta nákvæmlega eins út. Kannski er þetta svona nýtt alþjóðlegt fréttavefsútlit, hvað veit ég.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.