Hraun

Það er svo skemmtilegt þegar maður dettur alveg óvart niður á nýja og frábæra hljómsveit með frábæran disk.  En það gerði ég akkurat í sumar.  Heyrði fyrir rælni lag með þeim og í einhverra hluta vegna ég út í búð og keypti diskinn.  Sé engan veginn eftir því enda er hann búinn að vera meira og minna í geislaspilaranum hjá mér síðan.  En þessi hljómsveit er semsagt Hraun með diskinn sinn I cant belive its not happiness.  Núna er þeir komnir í 5 liða úrslit í heimstónlistar keppni hjá Breska rískisútvarpinu.  Gaman að þessu.

 


 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haffi

Lava-tónlist rúlar

Haffi, 5.12.2007 kl. 05:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband