8.12.2007 | 10:52
Baggalútur
En og aftur hefur Bagglút tekist ţađ ađ koma mér í smá jólagír. Nýja jólalagiđ ţeirra er algjör snild ađ mínu mati. Myndbandiđ ţeirra sem var tekiđ upp í Kastljósi var ćđislegt. Gaman ađ byrja kvöldiđ á ţessu lagi og skella sér svo í smá smákökubakstur á föstudagskvöldi. Já ég bakađi smákökur...ýkt góđar. Ég vildi nefnilegar einhverjar nýjungar í jólasmákökugerđina og mér var sagt ađ ég ţurfti ađ sjá um ţađ sjálf ţannig ađ ég gerđi ţađ bara og ţađ heppnađist bara svona vel.
Kveđja Kristín
Athugasemdir
Greinilegt ađ sumir/sumar hafa nćgan tíma til ađ dúllast um jólin. Persónulega er ég sjálfur međ nýja tegund af smákökum ţessi jólin. Ţađ kom nefnilega ný tegund af tilbúnum smákökum í Bónus -ţessi jól.
Haffi, 10.12.2007 kl. 19:31
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.