Baggalútur

En og aftur hefur Bagglút tekist ţađ ađ koma mér í smá jólagír.  Nýja jólalagiđ ţeirra er algjör snild ađ mínu mati.  Myndbandiđ ţeirra sem var tekiđ upp í Kastljósi var ćđislegt.  Gaman ađ byrja kvöldiđ á ţessu lagi og skella sér svo í smá smákökubakstur á föstudagskvöldi.  Já ég bakađi smákökur...ýkt góđar.  Ég vildi nefnilegar einhverjar nýjungar í jólasmákökugerđina og mér var sagt ađ ég ţurfti ađ sjá um ţađ sjálf ţannig ađ ég gerđi ţađ bara og ţađ heppnađist bara svona vel.

Kveđja Kristín


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haffi

Greinilegt ađ sumir/sumar hafa nćgan tíma til ađ dúllast um jólin. Persónulega er ég sjálfur međ nýja tegund af smákökum ţessi jólin. Ţađ kom nefnilega ný tegund af tilbúnum smákökum í Bónus -ţessi jól.

Haffi, 10.12.2007 kl. 19:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband