12.12.2007 | 08:38
Ekkert að gerast.
Án gríns þá er ekkert að gerast markvert þessa dagana. Vinna og lítið annað. Já það er þjónusturver Íslandspóst. Svaka stuð svona í jólamánuðinum...Mikið að gera og tímin líður með eindæmum fljótt. Er líka búin að vera voða dugleg í jólaundirbúningnum. Bakaði 3 uppskriftir af jólasmákökum.
Er komin með rosa uppskrift að dönsku jólasúkkulaði. Skelli henni inn á eftir, hef einhvernvegin ekki gert það. Sýnir bara að ég er ekki mikill bloggari. Kannski það komi á nýju ári þegar maður er komin í kaffimekkað aftur.
Kveðja Kristín
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.