Reyna aftur

Hef hugsað mér að fara að virkja þetta blogg aftur...... finnst það alltaf jafn góð hugmynd en svo þegar kemur að því að setjast niður fyrir framan tölvuna og hamra á lyklaborðið þá gerist ekkert, ekkert!!!

Annars er bara fínt að frétta nýkomin heim frá Köben,  he he já ég veit ég er alltaf þar.... en þetta var svona afslöpunar/verslunarferð með mömmu.  Það var bara mjög mikið fjör.  Við gerðum bara þetta dæmigerða verlsuðum, borðuðum góðan mat

 Later Kristín


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jæja bara komið líf í síðuna. lýst vel á þetta

Keep up the good work ;o)

Erla Malen

Erla Malen (IP-tala skráð) 20.3.2008 kl. 15:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband