11.4.2008 | 02:22
Af hverju?
Þessi spurnig er bara búin að leita á mig úr svo mörgum og ólíkum áttum í dag. Eins og flestir vita þá erum við góður hópur að æfa fyrir íslandmeistarmót kaffibarþjóna núna og æfingar standa sem hæst þessa dagana. Við erum að tala um það að við stöndum yfir hvort öðru og af hverju ertu að gera þetta og af hverju hitt. Svo dæmi séu tekin af hverju ertu að blanda þessu saman og hvað ertu að gera núna. Hvað heitir drykkurinn þinn hvað er þemað bla bla endalau vandamál sem þarf að leysa..
Svo eru fleiri svona persónuleg af hverju....þetta venjulega af hverju fékk ég bólu á nefið núna,sem mér finnst reyndar frekar fyndið, fyrir utan hot daitið sem ég er að fara á, að fá bólu á nefið 28 ára gömul.
Samt er mér að ganga allt í hagin þessa dagana lífið hreynlega brosir meira og meira framan í mig með hækkandi sól. Sem er náttla bara æðislegt fyllir mig orku og meira sjálfstrausiti í að fara út í fleiri og meiri verkefni.
En eitt get ég sagt ykkur það eru mjög svo spennadi tímar framundan
Athugasemdir
Já það er góð spurning, rakst einmitt á eina áðan í vinnunni þegar ég labbaði framhjá spegli, rauða og fína. Ekki sé ég bólur á nefinu á Malene, 1 árs nemanum sem er ekki nema 19 ára!!!
Annars gott að heyra að lífið brosið við þér, allt er gott með hækkandi sól
Knus fra DK
Erla Malen (IP-tala skráð) 11.4.2008 kl. 20:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.